Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endanleg förgun
ENSKA
final disposal
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Á annarri ráðstefnu aðila Basel-samningsins var samþykkt samhljóða ákvörðun (ákvörðun II/12) þess efnis að banna þegar í stað allan útflutning á hættulegum úrgangi, sem ætlaður er til endanlegrar förgunar, frá ríkjum innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) til ríkja utan vébanda hennar og að banna frá 1. janúar 1998 allan útflutning á hættulegum úrgangi, sem ætlaður er til endurvinnslu eða endurnýtingar, frá ríkjum innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar til ríkja utan vébanda hennar.

[en] Whereas at the Second Conference of the Parties to the Basle Convention a Decision (''Decision II/12`) was adopted by consensus to prohibit immediately all exports of hazardous wastes which are destined for final disposal from OECD to non-OECD States and to prohibit as of 1 January 1998, all exports of hazardous wastes which are destined for recycling or recovery operations from OECD to non-OECD States;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 120/97 frá 20. janúar 1997 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 259/93 um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og út úr Evrópubandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 120/97 of 20 January 1997 amending Regulation (EC) No 259/93 on the supervision and control of shipments of waste within, into and out of the European Community

Skjal nr.
31997R0120
Aðalorð
förgun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira